Fréttir
Þörungablómi drepur 162.000 eldislaxa í sjókvíum við strendur Chile
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
Svört skýrsa um laxadauða og velferð fiska í norsku sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
„Eins og að byggja Kodak filmuverksmiðju þegar snjallsíminn er að hefja innreið sína“ – Grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Kæru baráttusystkini, lesið þessa grein Benediktu og dreifum henni sem víðast. Það má ekki gerast að sjókvíum verði þröngvað ofan í Seyðisfjörð þvert á vilja heimafólks! Í greininni sem birtist á Kjarnanum segir Benedikta ma: „Vert er að skoða í þessu sambandi...
Mikill meirihluti vill að umbúðir um eldislax segi hvort hann komi úr sjókvíum eða landeldi
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
Laxeldið er að nálgast tímamót: Sjókvíaeldið mun hverfa fyrir lokuðum kerfum
Í þessiar frétt Salmon Business er sagt frá umræðum um þau merkilegu tímamót sem laxeldi er á í heiminum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum kemur ekki við sögu í þeirri framtíðarsýn. Tekist er á um hvort eldið muni að stærstu leyti færast í stórar úthafskvíar langt frá...
Sjókvíaeldið skapar alltaf færri störf en það lofar: Engin mannaflsfrek starfsemi á Vestfjörðum
Vestfirski fréttamiðillinn BB birti í gær athyglisverða fréttaskýringu um þær staðsetningar sem eru til skoðunar fyrir mögulegt laxeldissláturhús. Þar eru ofarlega á blaði Grundarfjörður á Snæfellsnesi og Helguvík á Reykjanesi. Það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að...
Myndir af áverkum á laxfiskum úr kvíum þar sem laxalús nær að skjóta sér niður
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
Ein landeldisstöð í portúgal mun framleiða jafn mikið og allt netapokaeldi í íslenskum fjörðum
Þegar þessi landeldisstöð sem fjallað er um í Salmon Business verður komin í fulla vinnslu í Portúgal mun hún ein framleiða álíka magn og leyfilegt verður hér í sjókvíum að hámarki miðað við áhættumat Hafrannsóknastofnunar. Nákvæmlega þetta er að gerast um allan heim....
Umhverfisstofnun samþykkir „umbótaáætlun“ Arctic Sea Farm með skilyrðum
Eins og við höfum sagt frá áður komu í ljós fjögur brot á starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Arctic Sea Farm (ASF) í Dýrafirði í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar á síðasta ári. ASF var með of mikið af eldislaxi í sjókvíunum, sinnti ekki sýnatöku, losaði of mikla mengun...
Talsmenn sjókvíaeldis eru að verja deyjandi iðnað: Landeldið er framtíðin
Sú mikla framleiðsluaukning sem er fyrirséð í laxeldi á landi á næstu árum mun breyta landslaginu í þessum iðnaði varanlega. Rekstur sjókvíaeldis á svæðum þar sem starfsemin er kostnaðarsöm og flutningur eldislaxins á markað er flókinn, verður í vandræðum innan næsta...
Enn eitt risa landeldisverkefnið í burðarliðnum, þetta sinn í Japan
Daglegar fréttir um byggingu landeldisstöðva um allan heim eru áminning um að það er ábyrgðarleysi að veðja á sjókvíaeldi sem undirstöðuatvinnugrein í viðkvæmum byggðarlögum. Greinendur á þessum markaði spá því að sjókvíaeldi á þeim svæðum sem þurfa að fljúga sinni...
Eigandi Arnarlax viðurkennir að sjókvíaeldi við strendur sé óvistvænt og ósjálfbært
„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og staðbundnu áskoranir sem eldisiðnaðurinn stendur frammi fyrir.“ Þetta segir forstjóri norska...