Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela?

Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum sýndu meðal annars skelfilega útleikinn eldislax í sjókvíum fyrirtæksins.

Þessi ljósmynd var tekin í dag.