Fréttir

Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi

Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi

Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í sjókvíaeldinu við Skotland. Þar eru líka notaðar sambærilegar sjókvíar og hér....

322,000 eldislaxar drápust í íslenskum sjókvíum ágúst

322,000 eldislaxar drápust í íslenskum sjókvíum ágúst

Í ágúst síðastliðnum drápust um 322 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Þetta má lesa út úr nýjustu upplýsingum á Mælaborði fiskeldis á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í þeim mánuði. Ágúst er þriðji versti mánuðurinn af fyrstu...

Mikill meirihluti Íslendinga andvígur sjókvíaeldi

Mikill meirihluti Íslendinga andvígur sjókvíaeldi

Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem North­atlantic­salmonfund lét...