Fréttir

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...

„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

Innan MAST virðist ríkja furðuleg meðvirkni með þeirri starfsemi sem stofnunin á að hafa eftirlit með og gefur út rekstrarleyfi fyrir eins og bent á í greininni hér fyrir neðan. „Í Arnarfirði á að tvöfalda sjókvíaeldið þrátt fyrir að lús hafi verið þar mikið vandamál...

Þörungablómi drepur 80,000 laxa í írskum sjókvíum

Þörungablómi drepur 80,000 laxa í írskum sjókvíum

Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...

Erfðablöndun við eldislax ógnar laxastofninum í Fífudalsá

Erfðablöndun við eldislax ógnar laxastofninum í Fífudalsá

Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...

„Lygar og pyntingar“

„Lygar og pyntingar“

Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...