Fréttir
Ástandið í Seyðisfirði: Blóðrauður sjór af þörungablóma
Þetta er ástandið. Sjórinn blóðrauður vegna þörungablóma. Slíkur blómi drap nær allan eldisfisk í firðinum fyrir rúmum 20 árum. Samkvæmt heimildum okkar hjá IWF er sjórinn byrjaður að taka á sig sama lit í Reyðarfirði þar sem er nú mikið sjókvíaeldi á laxi. Marglyttur...
Jón Kaldal svarar þekkingarleysi forystumanns Sósíalistaflokksins
Forystumaður Sósíalistaflokksins sendi þeim sem stunda landbúnað kaldar kveðjur í Fréttablaðinu í vikunni. Líklega var það af þekkingarleysi fremur en ásetningi. Jón Kaldal fer yfir söguna í þessari grein sem birtist á sama stað. „Staðreyndin er sú að tekjur af...
Enn einn innanbúðarmaður í laxeldi segir daga opins sjókvíaeldis talda
Þetta vita allir, líka þeir sem hamast harðast fyrir fleiri sjókvíum hér við land. Sú pressa snýst um persónulega hagsmuni fárra, ekki fjöldans. Laxeldismaðurinn Roger Hofseth segir að risastórar úthafskvíar munu binda enda á opið sjókvíaeldi innan fjarða því með þeim...
Mikill meirihluti Íslendinga andvígur sjókvíaeldi
Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem Northatlanticsalmonfund lét...
Tvisvar sinnum fleiri eru andvígir sjókvíaeldi en fylgjandi
Könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2 sýndi að 48 prósent eru fremur eða mjög andvígir laxeldi í sjókvíum á móti 22 prósentum sem eru hlynnt því. Um 30 prósent svarenda sögðust vera einhvers staðar þar á milli. Þetta eru skýr skilaboð til stjórnvalda. Sjókvíaeldi...
Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði
Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
Pallborðsumræður Stöðvar 2 um stöðu og þróun laxeldis
Vísir og Stöð2 buðu í dag upp á pallborðsumræður um stöðu og þróun laxeldis hér á landi þar sem Jón Kaldal, talsmaður IWF, og Sigurður Pétursson, einn eigenda sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish, tókust á. Í byrjun þáttarins koma fram ánægjulegar niðurstöður...
Yfirvöld í Argentínu loka fjörðum fyrir opnu sjókvíaeldi
Þessu ber að fagna! Yfirvöld í Argentínu ætla ekki að gera þau mistök að hleypa opnu sjókvíaeldi ofan í firði sína. Það er úrelt tækni eins og þeir segja jafnvel sjálfir sem starfa innan geirans. Skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið er óásættanleg. Sama gildir um...
Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum viðvarandi vandamál
Áfram heldur gríðarlegur fiskidauði í sjókvíum við Ísland. Þetta má sjá á nýjum tölum sem voru að birtast á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í júlí. Í þeim mánuði einum drápust rúmlega 341 þúsund eldislaxar í sjókvíunum, eða um...
Áframhaldandi samþjöppun í sjókvíaeldisiðnaðinum
Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið á Vestfjörðum. Stefnir því að þar verði innan...
„Dauðinn í sjókvíunum er þekktur hjá eftirlitsstofnunum og á Alþingi“ – grein Arndísar Kristjánsdóttur
Hér er minnt á óþægilega stöðu fyrir eftirlitsstofnanir og fólkið sem situr á þingi og setur lögin sem sjókvíeldið á að starfa eftir. Arndís Kristjánsdóttir minnir á kaldan raunveruleika sjókvíaeldisins og kallar eftir aðgerðum í þessari grein sem birtist á Vísi....
Matvælastofnun neitar enn að gefa upp hvað teljist „eðlileg afföll“
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...