Fréttir

Stórfelldur laxadauði er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi

Stórfelldur laxadauði er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi

Yfir tvær milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu átta mánuði ársins. Þar af drapst rúmlega helmingur yfir sumarmánuðina þrjá, einsog bent er á í þessari frétt Fréttablaðsins. Yfirleitt er veturinn verstur en svona er þessi iðnaður þegar upp er...

Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi

Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi

Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í sjókvíaeldinu við Skotland. Þar eru líka notaðar sambærilegar sjókvíar og hér....

322,000 eldislaxar drápust í íslenskum sjókvíum ágúst

322,000 eldislaxar drápust í íslenskum sjókvíum ágúst

Í ágúst síðastliðnum drápust um 322 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Þetta má lesa út úr nýjustu upplýsingum á Mælaborði fiskeldis á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í þeim mánuði. Ágúst er þriðji versti mánuðurinn af fyrstu...