Fréttir

„Þrjú­þúsund milljón á­stæður“ – grein Jóns Kaldal

„Þrjú­þúsund milljón á­stæður“ – grein Jóns Kaldal

Gríðarlegir fjárhagslegir hagsmunir fárra einstaklinga skýra ákafann að baki því að þröngva í gegn leyfum fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði þvert á vilja afgerandi meirihluta heimafólks. Tíu þúsund tonna framleiðslukvóti fyrir lax í sjókvíum myndu skila 30 til 35...

Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur

Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur

Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...