Fréttir
Sleppifiskar úr sjókvíaeldi fastir gestir í Fífudalsá á hrygningartíma
Eldislax úr sjókvíaeldi hefur fundist á hrygningartíma í Fífustaðadalsá í Arnarfirði í fimm ár af þeim sjö árum sem fylgst hefur verið með ánni. Á þessu tímabili hefur eldislax verið á bilinu 5,6 til 21,7% hrygningarlaxanna í ánni. Einsog höfundur rannsóknarinnar,...
Sjókvíaeldið skilar engum opinberum gjöldum til sveitarfélaga á Vestfjörðum
Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að þetta myndi gerast hér. Við höfum séð þetta allt gerast áður....
„Lygar og pyntingar“
Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...
Framtíð laxeldis er í landeldi
Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar K. Guðfinnsson, sem var talsmaður Landssambands fiskeldisstöðva, líka...
Útþensla sjókvíaeldisiðnaðarins snýst um kvótabrask örfárra auðmanna
Hasarinn við afla sem flestra leyfi fyrir sjókvíaeldi hefur aldrei snúist um byggðarsjónarmið eða hagsmuni fjöldans. Gróði örfárra var og er alltaf eina ástæðan. Þetta samhengi kemur glöggt fram í frétt Stundarinnar. Félag stjórnarformanns Arnarlax hefur hagnast...
Umfjöllun norskra fjölmiðla um bókina Den Nye Fisk: „Sjokkerandi bók um fiskeldið“
Norskir fjölmiðlar hafa sýnt bókinni „Den Nye Fisk“ mikla athygli en við sögðum frá henni fyrr í vikunni. Bókin er nýkomin út og fjallar um norska sjókvíaeldisiðnaðinn en líka ítök hans í öðrum löndum, þar á meðal á Íslandi. Fyrirsögnin á þessari umfjöllun, sem...
Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað ársins 2022
Vestfirðir eru kyngimagnaður áfangastaður. Þeim fer hratt fækkandi landssvæðum á jörðinni sem eru ósnert af mannshöndinni. Afleiðingarnar eru meðal annars að óspillt náttúra verður verðmætari með hverju árinu. Aðdráttarafl slíkra staða verður þyngra og þyngra. Val...
„Grænþvottur og hrognkelsi“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar
Við mælum með þessari grein Elvars. Það hefur verið með nokkrum ólíkindum að sjá umfjallanir um þetta hrognkelsaeldi hér á landi á undanförnum dögum. Meðferðin á hrognkelsum er einn hrikalegasti velferðarvandi sjókvíaeldis á laxi og er þar þó af mörgu ömurlegu að...
Ástandið metið óviðunandi í tíundu hverri sjókvíaeldisstöð Skotlands
Skoska umhverfisstofnunin segir að ástand 40 sjókvíeldisstöðva við landið sé „mjög slæmt“, „slæmt“ eða „valdi hættu“ vegna brota á reglum um umhverfisvernd. Engin ástand er til að ætla að ástandið sé neitt skárra hér. Þannig hefur Umhverfistofnun til dæmis þurft að...
Marglyttublómi drepur þúsundir laxa við strönd Skotlands, rotþef leggur yfir nærliggjandi þorp
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar umhverfið og lífríkið og aðstæður eldisdýranna eru ömurlegar eins og þessi frétt skosku fréttaveitunnar stv minnir okkur óþyrmilega á: Thousands of salmon have been killed in a mass mortality event at...
Æ fleiri breskir veitingastaðir sniðganga ósjálfbæran sjókvíaeldislax
Baráttan fyrir bættri umgengni við umhverfið og lífríkið birtist með ýmsum hætti. Ein áhrifarík aðferð er að sniðganga einfaldlega eldislax sem er alinn í sjókvíum. Veitingastaðir á listasöfnum víða á Bretlandseyjum hafa einmitt hver á fætur öðru ákveðið að velja...
Risa sleppislys í Norður Noregi: Tugþúsundir sleppifiska sækja upp í ár
Kjarninn segir frá hrikalegu umhverfisslysi við Noreg þegar tugþúsundir eldislaxa sluppu úr sjókví á dögunum. Samkvæmt opinberum tölum sluppu um 39.000 eldislaxar. Tekist hefur að fanga um 13.200. Heimildarmenn okkar í Noregi segja að líklega hafi miklu fleiri laxar...