Fréttir
Íbúar Stöðvarfjarðar kæra sig ekki um að fjörðurinn verði lagður undir sjókvíar
„Það komu hérna menn og sátu hérna niðri í búðinni. En það voru engir með þeim. Þeir eiginlega hökkuðu í sig fólkið sem kom og vildi fá krefjandi svör. Ég ræddi sjálf ekki persónulega við þá. Ég treysti mér ekki til þess. Ég veit bara að ég er sár og reið út í...
Hvítþvottur MAST á Arctic Fish er til háborinnar skammar
Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...
„Íslenskir firðir eru að verða nýlendur norskra stórfyrirtækja“ – grein Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur
Lesið þessa grein! Við lygnan fjörð í djúpum dal lúrir lítill en litríkur bær austur á fjörðum. Bær þessi sker sig úr að mörgu leyti fyrir sakir fjölbreytts menningarlífs og frjósams jarðvegs til listsköpunar, sem hefur laðað að sér innlenda og erlenda ferðamenn ár...
„Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið“ – grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, Seyðfirðingur og félagi í VÁ! - félagi um vernd fjarðar spyr áleitinna spurninga í grein sem birtist á Vísi: „Það er ekki sérlega heppileg staða þegar kjósendur vita ekki hverra hagsmuna kjörnir fulltrúar þeirra eru að gæta. Hvenær tala...
Stórfelldur laxadauði er óumflýjanlegur fylgifiskur sjókvíaeldis
Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019 þegar þörungablómi kæfði eldislax í stórum stíl í sjókvíunum þar við land....
„Þrjúþúsund milljón ástæður“ – grein Jóns Kaldal
Gríðarlegir fjárhagslegir hagsmunir fárra einstaklinga skýra ákafann að baki því að þröngva í gegn leyfum fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði þvert á vilja afgerandi meirihluta heimafólks. Tíu þúsund tonna framleiðslukvóti fyrir lax í sjókvíum myndu skila 30 til 35...
„Er þetta framtíð Vestfjarða“ – myndband Veigu Grétarsdóttur
Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir hefur birt þetta stórmerkilega myndband þar sem má meðal annars sjá „bakteríumottuna“ sem þekur sjávarbotninn undir sjókvíunum í Dýrafirði. Í myndbandinu er líka farið á slóðir sjókvíaeldis við Noreg og Skotland þar sem afleiðingar...
Villtum fiskistofnum er fórnað til að framleiða fóður fyrir mengandi framleiðslu á eldislaxi
Stór hluti af fóðri eldislax eru mjöl og olíur sem koma frá veiðum á villtum fiski. Ný rannsókn sýnir að 99 prósent af steinefnum, vítamínum og fitusýrum frá þessum villta fiski fer í súginn í laxeldi. Með því að nýta villta fiskinn í vörur til manneldis, frekar en í...
Laxadauðinn í Dýrafirði sá langstærsti í sorgarsögu íslensks sjókvíaeldis
Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“ á eldislaxinum. Ef bóndi á landi færi þannig með...
Myndband sýnir að botn Dýrafjarðar er þakinn hvítu bakteríuteppi vegna sjókvíaeldismengunar
Nú er svo komið að hluti af sjávarbotni Dýrafjarðar er þakinn hvítri bakteríuleðju af völdum mengunnar frá sjókvíaeldi á laxi. Hægt er að bera saman heilbrigðan sjávarbotn og botn sem sjókvíaeldið hefur malbikað yfir með þessu rotnandi lagi í myndbandi sem sem Veiga...
Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur
Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...
Athugasemdir IWF við tillögu um endurskoð laga um laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar. Umsögnin mun birtast á vef...