Fréttir
Bréf Landverndar til stjórnvalda um skeðleg áhrif laxeldis í opnum sjókvíum
Í bréfi sem stjórn Landverndar var að senda til Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki sé um það deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum geti valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
Stærsta sleppislys í norsku sjókvíaeldi mun dreifa skæðum veirusjúkdómum meðal villtra laxastofna
Um 35.000 eldislaxar sem sluppu úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs voru sýktir af þremur veirusjúkdómum. Útilokað er annað en að villtur lax muni smitast. Sognfjörður er stærsti fjörður Noregs og við hann er fjöldi innfjarða með vatnsföllum þar sem villtir...
„Hagsmunavörðum norsks laxeldis fatast flugið“ – grein Þórólfs Matthíassonar, Ola Flåten og Anders Skonhoft
Mjög fróðleg grein eftir Þórólf Matthíasson, Ola Flåten og Anders Skonhoft sem birtist í Fréttablaðinu varpar ljósi á baráttu aðkeyptra fræðimanna gegn fyrirhuguðu auðlindagjaldi sem norsk stjórnvöld hafa boðað á sjókvíeldi við Noreg. Þar, rétt einsog hér, vill þessi...
Skýrt og aðgengilegt, en um leið sláandi myndband um örplastmengun frá sjókvíaeldi
Veiga Grétarsdóttir birtir virkilega áugavert myndband sem útskýrir með skýrum og aðgengilegum hætti hvernig sjókvíaeldi er ein skæðasta uppspretta örplastsmengunar í sjó á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu Horfið...
IWF í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kalla eftir banni við laxeldi í sjókvíum við Íslandsstrendur
Við hjá IWF erum í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kallar eftir trúverðugri áætlun um bann við laxeldi í sjókvíum hér við landi. Við skorum á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva þennan skaðlega iðnað áður en það verður um seinan. Í umfjöllun RÚV...
Áskorun til stjórnvalda
Við vekjum athygli á skilaboðum þessarar auglýsingar sem birtist i Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar lífríkið, mengar hafið og spillir afkomu fjölda fjölskyldna í...
Elvar Örn í viðtali við Fréttablaðið: Sleppislys, erfðamengun og steindauður sjávarbotn í Dýrafirði
"Það sem magnað er að sjá að þetta fyrirtæki virðist frekar harma það að Matvælastofnun sé að gera þá ábyrga og láta þá borga sekt og virðast hafa meiri áhyggjur af því en þeirri staðreynd að hér hafi 80 þúsund eldislaxar sloppið út í náttúruna," segir Elvar...
Hnignun villtra laxastofna í Noregi haldur áfram
Samkvæmt árlegu mati norska Vísindaráðisins á ástandi Atlantshafslaxins heldur hnignun villtra laxastofna í Noregi áfram. Ástæðan er sjókvíaeldi á laxi samhliða versnandi aðstæðum í hafi vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu...
„Þegar Alþingi og Hafrannsóknastofnun ákváðu að leyfa „spjöll“ á tíu þúsund ára gömlum laxastofnum“ – grein Jóns Kaldal
Við hjá IWF höfum sent Hafrannsóknastofnun erindi með spurningum um fyrirhugaða endurskoðun áhættumats erfðablöndunar eldislax við villtan íslenskan lax. Ástæðan er ekki síst furðuleg upplýsingagjöf ónefnds fulltrúa Hafrannsóknastofnunar til matvælaráðherra, sem varð...
Vönduð umfjöllun Stundarinnar um brot Arnarlax sem enduðu með 120 milljóna króna sekt
Stundin fer í þessari grein yfir aðdraganda þess að Matvælastofnun hefur lagt 120 milljón króna sekt á Arnarlax. Sjókvíaeldisfyrirtækið getur ekki gert grein fyrir afdrifum að minnsta kosti 81.564, eldislaxa sem það var með í kví í Arnarfirði. Gat á stærð við...
Arnarlax gat ekki gert grein fyrir afdrifum 81.564 fiska í kví í Arnarfirði
Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
Söguleg sekt vofir yfir Arnarlaxi fyrir ranga upplýsingagjöf
Stundin segir frá því í dag að Matvælastofnun hafi sent Arnarlaxi sektarboð vegna rangrar upplýsingagjafar um fjölda eldislaxa í sjókví í Arnarfirði. Rannsókn MAST hófst í kjölfar umfangsmikils sleppislys úr sjókví en eldislaxar hafa fundist í ám um alla...