Fréttir
Samkrull stjórnmála og sjókvíaeldisfyrirtækja er alvarlegt mein
Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
Geigvænlegur laxadauði í sjókvíum við Íslandsstrendur: 50 faldur villti laxastofninn
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
Stórstígar framfarir í landeldi tryggja betri dýravelferð og mun betri afköst en sjókvíaeldið
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er...
„Hvers vegna er fjölbreytni náttúrunnar svona verðmæt?“ – grein stjórnarmeðlima BIODICE
Við vekjum athygli á viðburði sem BIODICE stendur fyrir í Safnahúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 14 og 16. Þar verður starfsemin kynnt með áherslu á nýlegt COP15 samkomulag Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og þýðingu þess...
Skrifstofustjóri sem stýrði fiskeldismálum í Atvinnuvegaráðuneytinu lak trúnaðargögnum til Arnarlax
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
Rannsókn sýnir að lúsasmit á laxfiskum er mun algengara nálægt sjókvíaeldi
Við hjá IWF höfum ítrekað bent á í umsögnum okkar til ýmissa stofnana og matvælaráðuneytisins að þörf sé á áhættumati vegna lúsasmits í sjókvíaeldi. Á þetta hefur ekki verið hlustað frekar en svo margt annað. Matvælastofnun (MAST) hefur kerfisbundið vanmetið áhættuna...
Afdráttarlaus andstaða íbúa Seyðisfjarðar við fyrirætlanir um sjóvíaeldi
Þetta er svokallað ippon. Þrír fjórðu heimafólks eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði. "Ný skoðanakönnun Gallup sem gerð var meðal þeirra sem búsettir eru í póstnúmerum 710 og 711 sýnir að mikill meirihluti eða þrír fjórðu þeirra eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði....
„Húskarlar fara hamförum“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur
„Daginn eftir hinn pr-drifna fögnuð voru húskarlarnir greinilega loksins búnir að stauta sig almennilega í gegnum skýrsluna og sjá að þar átti allt við rök að styðjast. Engu virtist vera hægt að svara efnislega. Voru nú góð ráð dýr og ekkert eftir í stöðunni nema að...
„Hvammsvirkjun – Tilraunaverkefni á manngerðu svæði og þögn Landsvirkjunar“ – grein Kristínar Ásu Guðmundsdóttur
Kristín Ása Guðmundsdóttir sagnfræðingur rifjar upp og setur í samheng í meðfylgjandi grein hvernig Hvammsvirkjun var með fölskum hætti komið í nýtingarflokk rammaáætlunar: „Í stuttu máli gabbaði Landsvirkjun starfshópa rammaáætlunar III og lét þá halda að laxastiginn...
Tímalína: Hvernig sveitarstjórnarmenn gerast málaliðar sjókvíaeldisfyrirtækja
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...
„Svart strandsvæðaskipulag í klóm hagsmunaafla“ – grein talsfólks Vá, félags um vernd fjarðar
Eftirafarandi grein eftir Benediktu Svavarsdóttur, Sigfinn Mikaelsson og Magnús Guðmundsson birtist í Austurfrétt 10. febrúar 2023. „Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði í fjörðum og flóum (utan netlaga) þar sem sett er fram stefna um...
Stóru miðlarnir féllu á prófinu: Átu upp áróður sjókvíaeldisiðnaðarins
Gömul vinnuregla vandaðra fjölmiðla hljómar um það bil svona: Ef einhver segir manni að það sé sól úti en annar að það sé rigning, þá á ekki að segja frá báðum fullyrðingum heldur kíkja út um gluggann og athuga sjálfur hvað er rétt og skrifa því næst fréttina. Stóru...