Fréttir

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...

„Græðgin flytur fljót“ – grein Snæbjörns Guðmundssonar

„Græðgin flytur fljót“ – grein Snæbjörns Guðmundssonar

Það þarf að grípa hratt inn í til að stöðva þessa brotastarfsemi gegn umhverfinu og lífríkinu, sem Snæbjörn lýsir i grein sinni sem birtist á Vísi. „Ferðalangar um hringveginn í Hörgárdal hafa í áranna rás eflaust rekið augun í malarhauga á bökkum Hörgár hér og þar,...