Fréttir
„Húskarlar fara hamförum“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur
„Daginn eftir hinn pr-drifna fögnuð voru húskarlarnir greinilega loksins búnir að stauta sig almennilega í gegnum skýrsluna og sjá að þar átti allt við rök að styðjast. Engu virtist vera hægt að svara efnislega. Voru nú góð ráð dýr og ekkert eftir í stöðunni nema að...
„Hvammsvirkjun – Tilraunaverkefni á manngerðu svæði og þögn Landsvirkjunar“ – grein Kristínar Ásu Guðmundsdóttur
Kristín Ása Guðmundsdóttir sagnfræðingur rifjar upp og setur í samheng í meðfylgjandi grein hvernig Hvammsvirkjun var með fölskum hætti komið í nýtingarflokk rammaáætlunar: „Í stuttu máli gabbaði Landsvirkjun starfshópa rammaáætlunar III og lét þá halda að laxastiginn...
Tímalína: Hvernig sveitarstjórnarmenn gerast málaliðar sjókvíaeldisfyrirtækja
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...
„Svart strandsvæðaskipulag í klóm hagsmunaafla“ – grein talsfólks Vá, félags um vernd fjarðar
Eftirafarandi grein eftir Benediktu Svavarsdóttur, Sigfinn Mikaelsson og Magnús Guðmundsson birtist í Austurfrétt 10. febrúar 2023. „Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði í fjörðum og flóum (utan netlaga) þar sem sett er fram stefna um...
Stóru miðlarnir féllu á prófinu: Átu upp áróður sjókvíaeldisiðnaðarins
Gömul vinnuregla vandaðra fjölmiðla hljómar um það bil svona: Ef einhver segir manni að það sé sól úti en annar að það sé rigning, þá á ekki að segja frá báðum fullyrðingum heldur kíkja út um gluggann og athuga sjálfur hvað er rétt og skrifa því næst fréttina. Stóru...
Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisiðnaðarins reynir að gera Ríkisendurskoðanda tortryggilegan
SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum sjókvíaeldis? Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna virðist ekki átta sig á að það er...
Skýrsla Ríkisendurskoðun um sjókvíaeldið minnir á hrunskýrsluna
Henry Alexander Henrysson, rannsóknarsérfræðingur hjá siðfræðistofnun. Hann segir segir kjörna fulltrúa bera ábyrgð og þeir hafa brugðist því þeir kusu að bregðast ekki við. Skýrslan sýni að ekki var vandað til verka, eftirlitið, stjórnsýslan og pólitíkin hafi...
Landvernd kallar eftir því að sjókvíaeldi verði bannað
Auðvitað á að stöðva starfsemi þar sem öll umgjörð er í molum. Ályktun Landverndar er afdráttalaus: Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum...
Veiga Grétarsdóttir segir Laxeldi Austfjarða ljúga blákalt um laxadauða í kvíum fyrirtækisins
Veiga Grétarsdóttir deildi eftirfarandi á Facebook: Jens Garðar framkvæmdarstjóri Laxeldis Austfjarðar segir hér í viðtali við Reykajvík síðdegis á Bylgjunni að það sé ekki daglegt brauð að eldisfiskarnir þeirra líti illa út né séu að drepast. Í maí 2022 var ég stödd...
Skýrsla Ríkisendurskoðunar kallar á tafarlaust stopp á sjókvíaeldi
Við hjá IWF viljum að útgáfa nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð nú þegar og útsetning nýrra eldisseiða í sjókvíar hætt. „Staðan er þannig núna að þetta er iðnaður sem er nánast án eftirlits, það er ekki verið að vakta starfsemina. Þannig að það er fullkomlega...
Umgjörð sjókvíaeldisins angar af pólítískri spillingu
Haraldur Eiríksson segir pólitíska spillingu vera orð sem komi upp í hugann þegar litið er yfir umgjörð sjókvíaeldis á Íslandi. „Þetta hlýtur að vera blaut tuska í andlit ekki bara almennings heldur stjórnmálamanna vegna þess að þetta lyktar svolítið af því af því að...
Víðtækir og alvarlegir brestir í eftirliti með sjókvíaeldi
„Svandís Svavarsdóttir tók við nánast fullkomnu þrotabúi í þessum málaflokki þegar hún varð matvælaráðherra fyrir rúmlega ári. Staðan er nú sú að eftirlitið hefur að stórum hluta verið fært til fyrirtækjanna sjálfra. Þetta þýðir að eftirlitsstofnanir almennings þurfa...