Fréttir
„Svart strandsvæðaskipulag í klóm hagsmunaafla“ – grein stjórnarmanna VÁ-félags um vernd fjarðar
Hvernig innviðaráðherra gat komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta skyldi tillögur að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði er sérstakt rannsóknarefni. Sú ákvörðun verður stór blettur á stjórnmálaferli hans. Við höfum fulla trú á að henni verði hnekkt,...
„Hvernig komast þau upp með þetta?“ – grein Benediktu Svavarsdóttur
Þrátt fyrir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um vinnubrögðin við umgjörð sjókvíaeldisins heldur fúskið áfram hjá hinu opinbera. Nú er röðin komin að innviðaráðherra sem staðfesti í vikunni strandsvæðaskipulag sem var klæðskerasniðið fyrir sjókvíaeldið þvert á...
Sjókvíaeldið mun líða undir lok á allra næstu árum: Grein Arve Gravdal, sérfræðings í landeldi
Hér tala innanbúðarmaður í norsku landeldi: „Þegar fyrstu landeldistankarnir eru komnir í gagnið þá er þetta 'game over' fyrir sjókvíaeldið.“ Minni fóðurkostnaður, miklu minni fiskidauði, engin lús né hættuleg eiturefni munu tryggja sigur landeldisins, segir Arve...
Gat á netapoka Háafells við Skarðshlíð í Ísafjarðardjúpi
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
Myndband sýnir hryllilegan aðbúnað og meðferð á fiskum í skoskum sjókvíum
The Independent var að birta í morgun hrikaleg myndskeið úr sjókvíaeldi við Skotland. Velferð eldisdýra er fótum troðin í þessum iðnaði alls staðar þar sem hann er stundaður. Í frétt Independent kemur fram að 14,5 prósent eldislaxa drepast í sjókvíum við Skotland. Hér...
Samkrull stjórnmála og sjókvíaeldisfyrirtækja er alvarlegt mein
Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
Geigvænlegur laxadauði í sjókvíum við Íslandsstrendur: 50 faldur villti laxastofninn
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
Stórstígar framfarir í landeldi tryggja betri dýravelferð og mun betri afköst en sjókvíaeldið
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er...
„Hvers vegna er fjölbreytni náttúrunnar svona verðmæt?“ – grein stjórnarmeðlima BIODICE
Við vekjum athygli á viðburði sem BIODICE stendur fyrir í Safnahúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 14 og 16. Þar verður starfsemin kynnt með áherslu á nýlegt COP15 samkomulag Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og þýðingu þess...
Skrifstofustjóri sem stýrði fiskeldismálum í Atvinnuvegaráðuneytinu lak trúnaðargögnum til Arnarlax
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
Rannsókn sýnir að lúsasmit á laxfiskum er mun algengara nálægt sjókvíaeldi
Við hjá IWF höfum ítrekað bent á í umsögnum okkar til ýmissa stofnana og matvælaráðuneytisins að þörf sé á áhættumati vegna lúsasmits í sjókvíaeldi. Á þetta hefur ekki verið hlustað frekar en svo margt annað. Matvælastofnun (MAST) hefur kerfisbundið vanmetið áhættuna...
Afdráttarlaus andstaða íbúa Seyðisfjarðar við fyrirætlanir um sjóvíaeldi
Þetta er svokallað ippon. Þrír fjórðu heimafólks eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði. "Ný skoðanakönnun Gallup sem gerð var meðal þeirra sem búsettir eru í póstnúmerum 710 og 711 sýnir að mikill meirihluti eða þrír fjórðu þeirra eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði....