Fréttir

Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu

Grunur um að eldislax hafi verið fangaður í Blöndu

Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í umfjöllun RÚV kemur fram: „Við slátrun Arctic Sea Farm á laxi, frá 9. ágúst til þess 20., úr...

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...

„Lögfræðilegur bastarður“ – grein Jóns Kaldal

„Lögfræðilegur bastarður“ – grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal svarar í dag pistli sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fékk birtan í viðskiptablaði Morgunblaðsins í síðustu viku. Fleirum en okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum finnst undarlegt að sjá hversu hatrammlega Samtök fyrirtækja í...

Veiðimenn að landa meintum „Pat­reks­firðing­um“ víða

Veiðimenn að landa meintum „Pat­reks­firðing­um“ víða

Og sjókvíaeldisfyrirtækin vilja margfalda magnið af eldislaxi í netapokum við Ísland þrátt fyrir að þau ráði ekki einu sinni við það magn sem er þar nú þegar. Eldisdýrin ýmist drepast í stórum stíl í sjókvíunum eða sleppa út með hörmulegum afleiðingum fyrir villta...

Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Einn forráðamanna Arctic Fish lét hafa eftir sér í tengslum við þetta nýjasta áfall fyrir sjókvíaeldisiðnaðinn að það ætti „ekki að geta gerst“ að fiskur sleppi úr netapokunum. Þau orð kjarna afneitun fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjanna gagnvart þeim skaða sem...

Tvö göt finnast á sjókví Arctic Sea Farm í Patreksfirði

Tvö göt finnast á sjókví Arctic Sea Farm í Patreksfirði

Svona er þessi skaðlegi iðnaður og mun aldrei breytast á meðan þeir sem hagnast á honum halda áfram að nota netapoka sem hanga á flotgrindum. Arctic Fish hefur ekki hugmynd hvað mikið af fiski hefur sloppið úr þessum sjókvíum. Í frétt Vísis er vitnað í tilkynningu frá...