Fréttir
Tvö göt finnast á sjókví Arctic Sea Farm í Patreksfirði
Svona er þessi skaðlegi iðnaður og mun aldrei breytast á meðan þeir sem hagnast á honum halda áfram að nota netapoka sem hanga á flotgrindum. Arctic Fish hefur ekki hugmynd hvað mikið af fiski hefur sloppið úr þessum sjókvíum. Í frétt Vísis er vitnað í tilkynningu frá...
Umhverfissjóður sjókvíaeldisstöðva hefur engan áhuga sýnt á plastmengun frá sjókvíum
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...
Fjölgar ört á lista yfir veitingahús sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax
Listinn yfir veitingahús og verslanir sem ekki bjóða upp á fisk úr sjókvíaeldi heldur áfram að lengjast. Í vor og sumar hafa eftirfarandi veitingahús bæst á listann. Fiskfélagið við Vesturgötu 2a í Reykjavík hefur um langt árabiil aðeins boðið upp á lax úr landeldi....
„Tvær hliðar á öllum málum“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...
Ný gögn um erfðablöndun af völdum sjókvíaeldis hljóta að kalla á strangara áhættumat
Núgildandi áhættumatmat um erfðablöndu heimilar allt að 106.500 tonna ársframleiðslu af sjókvíaeldislaxi við Ísland. Nýtt mat er væntanlegt frá Hafrannsóknastofnun á næstu vikum og mun það hafa grundvallaráhrif á þróun sjókvíaeldis við Ísland næstu þrjú ár. Sú...
Ástandið í sjókvíum við Tasmaníu – Myndband
Baráttusystkini okkar í Tasmaníu voru að birta þessa 13 mínútna mynd sem samanstendur af myndefni frá sjókvíaeldi á laxi þar sem það er stundað um allan heim. Velferðarvandinn í þessum iðnaði er hrikalegur. Með „kynbótum“ er vaxtarhraðinn til dæmis orðinn þannig að...
Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland
Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er...
Gríðarlegur laxadauði við Íslandsstrendur
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
Listi yfir veitingastaði sem sniðganga sjókvíaeldislax á Bretlandseyjum
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á ferðalögum þar. Á síðunni er líka að verða til yfirlit yfir staði annars staðar í...
Taupokar til styrktar baráttunnar gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Vá félag um vernd fjarðar er að selja þessa fjölnota taupoka til styrktar baráttunni fyrir vernd Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi. Pokarnir eru á leiðinni í Systrasamlagið við Óðinsgötu og Melabúðina i Reykjavík eftir þessa helgi. Á Akureyri fást þeir í búðinni...
Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
Glórulaust regnbogaeldi í Steingrímsfirði ógnar meðal annars uppeldisstöðvum þorsks og ýsu
Hlustum á Matthías Sævar Lýðsson, bónda á bænum Húsavík! Fiskifréttir ræddu við Matthías: ,„Ég held að menn ættu að anda með nefinu,“ segir Matthías Sævar Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð, sem lýsir efasemdum með fiskeldi og þararæktun í Steingrímsfirði....