Fréttir

Tvö göt finnast á sjókví Arctic Sea Farm í Patreksfirði

Tvö göt finnast á sjókví Arctic Sea Farm í Patreksfirði

Svona er þessi skaðlegi iðnaður og mun aldrei breytast á meðan þeir sem hagnast á honum halda áfram að nota netapoka sem hanga á flotgrindum. Arctic Fish hefur ekki hugmynd hvað mikið af fiski hefur sloppið úr þessum sjókvíum. Í frétt Vísis er vitnað í tilkynningu frá...

„Tvær hliðar á öllum málum“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

„Tvær hliðar á öllum málum“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...

Ástandið í sjókvíum við Tasmaníu – Myndband

Ástandið í sjókvíum við Tasmaníu – Myndband

Baráttusystkini okkar í Tasmaníu voru að birta þessa 13 mínútna mynd sem samanstendur af myndefni frá sjókvíaeldi á laxi þar sem það er stundað um allan heim. Velferðarvandinn í þessum iðnaði er hrikalegur. Með „kynbótum“ er vaxtarhraðinn til dæmis orðinn þannig að...

Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland

Myndskeið sýnir ástandið í sjókvíum við Skotland

Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er...

Gríðarlegur laxadauði við Íslandsstrendur

Gríðarlegur laxadauði við Íslandsstrendur

Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...

Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...