Fréttir

„Norski vegvísirinn“ – Grein Rögnu Sif Þórsdóttur

„Norski vegvísirinn“ – Grein Rögnu Sif Þórsdóttur

Í norsku eldi er „markmiðið að fyrir árið 2030 verði ekkert strok fiska úr eldiskvíum, engin laxalús í kvíum og úrgangur sem fellur til við eldið verður endurunninn. Í vegvísinum kemur fram að lögð verður áhersla á öfluga þróun á aðferðum sem tryggja dýravelferð og að...

Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi

Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi

Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...