Fréttir
Skrumskæling sjókvíaeldiskónganna á raunveruleikanum
Þörf orð hér hjá Vigfúsi: Um auðmenn og ímynd Það er orðið ansi þreytandi að heyra talsmenn sjókvíaeldis tönglast á því að þeir séu að etja kappi við „fámenna klíku auðmanna“. Þessi mantra er skrumskæling á veruleikanum með þann tilgang einan að villa um fyrir vel...
Lúsaeitur strádrepur rækjur við Noregsstrendur
„Þar til við vitum meira leggjum við til að það verði bannað að setja lúsalyf í hafið við eldiskvíar,“ segir Harald Tom Nesvik, sjávarútvegsráðherra Noregs. Skv. Fiskifréttum: "Lúsaeitrið vetnisperoxíð reyndist rækjum og rauðátu mun hættulegra en áður var talið. Nýr...
Fjölgar fyrirtækjum sem taka afstöðu gegn óvistvænu og ósjálfbæru sjókvíaeldi
Við bjóðum Fiskverslun Hveragerðis velkomna í hóp verslana og veitingastaða sem bjóða einungis upp á lax úr sjálfbæru landeldi! Það fjölgar ört í hópi þeirra sem standa með náttúru og lífríki Íslands....
Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn
Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...
Sjókvíaeldi er ekki nauðsynlegt til að vinna á „atvinnuleysi“ á Vestfjörðum
Sú orðræða sem Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, heldur á lofti um að Vestfirðingum sé haldið í herkví er afar dapurleg. Það er sorglegt að sjá stöðuna fyrir vestan talaða niður með þessum hætti. Skoðum aðeins hvað er að...
Niðurstaða siðanefndar SÍA vegna ritskoðunar ISAVIA á upplýsingaskilti IWF í Leifsstöð
Við hjá IWF fengum loks niðurstöðu frá siðanefnd SÍA í dag vegna auglýsingar sem ISAVIA tók niður í Leifsstöð í júlí, en við skutum málinu til nefndarinnar þann 10. ágúst. Úrskurðurinn er hér fyrir þá sem langar til að skoða hann. Við fögnum því að samkvæmt úrskurði...
BBC fjallar um afleiðingar lúsaplágunnar við vesturströnd Skotlands
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...
Stórfrétt: Stórfellt laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði fær rautt ljós
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
Áhugaverðar tilraunir með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við N. Noreg
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
Landeldi í stórsókn um allan heim: Framtíð laxeldis er á landi
Fjárfestar eru þegar teknir að uppskera vegna fjárfestinga í laxeldi á landi. Þar liggur framtíð fiskeldis, sem og í öruggum lokuðum kvíum í sjó en sú tækni er hins vegar skemmra á veg komin en landeldið....
750.000 eldislaxar drápust í Færeyjum í síðustu viku
Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma. Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna...
Eldislaxinn í Eyjafjarðará var kominn að því að hrygna: Erfðablöndun er raunveruleg hætta
Skv. frétt Vísis: „Það er þekkt að fiskar af eldisuppruna hrygni seinna að haustinu en villtur lax. Þá eru til dæmi um að hrygnan róti upp öðrum hrognum á hrygningarstað þar sem aðrir fiskar eru farnir af svæðinu og eru ekki til staðar til að verja sitt,“ segir Guðni...