Fréttir
Mögnuð fréttaskýring BBC um lúsafárið við vesturströnd Skotlands
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
Arnarlax sækir um afturvirka undanþágu fyrir einbeittum brotum á starfsleyfi sínu
„Sækja um afturvirka undanþágu fyrir brotum á starfsleyfi“ Þetta gæti líka verið fyrirsögnin á þessari nýjustu frétt af furðulegu verklagi Arnarlax við sjókvíaeldi sitt á Vestfjörðum. Samkvæmt starfsleyfi fyrirtækisins skal hvíla eldissvæði milli eldislota að lágmarki...
Mass resignations from the Icelandic culinary team over sponsorship deal with Arnarlax
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef's Club made with a salmon farming company Arnarlax. The...
Styrktarsamningur Arnarlax er í andstöðu við áherslu kokkalandsliðsins á sjálfbærni
Styrktarsamningur Arnarlax við kokkalandsliðið kom öllum á óvart, og hefur vakið hörð viðbrögð. Skv. umfjöllun RÚV: „Þetta snýst um sjálfbærni, jákvæða ímynd liðsins, verndun náttúru Íslands og því að tengja okkur við fyrirtæki sem eru fyrirmyndir þannig að við séum...
Kokkalandsliðið hefur rift samningnum við Arnarlax
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...
Umfjöllun á ensku um ákvörðun kokkalandsliðsins að rifta styrktarsamningnum við Arnarlax
This story is developing fast here in Iceland. Here is an update in the English language Iceland Magazine: "The National Chef's Club has cancelled a controversial sponsorship deal with the salmon farming company Arnarlax. Fourteen of the seventeen members of the...
Slys geta líka orðið í fiskeldi á landi: Ófrjóir regnbogasilungar sluppu hjá N-lax á Húsavík
Slysin gerast víða í fiskeldi, líka þar sem það er á landi. Hér er frétt um að 17 ófrjóir regnbogasilungar hafi sloppið ofan í niðurfall hjá N-lax á Húsavík og hluti þeirra hafi komist í fráveitukerfi bæjarins. Skv. frétt RÚV: "Við slátrun úr einu...
Arnarlax var synjað um alþjóðlega gæðavottun: Framleiðslan er mengandi og óumhverfisvæ
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
Staðfest að laxinn sem veiddist í Vatnsdalsá var eldislax
Staðfest. Hafrannsóknarstofnun hefur staðfest að lax sem veiddist í Vatnsdalsá 31. ágúst síðastliðinn var eldislax. Skv. Fréttablaðinu: "Leigutaki í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu til 23 ára, Pétur Pétursson, sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að hann...
Vopnin snúast í höndum Fiskeldisblaðsins í Facebookdeilu
Sá sem sér um síðu Fiskeldisblaðsins hér á Facebook ætlaði að snúa niður þátttakanda í umræðum um hættuna við sjókvíaeldi í kommentakerfi síðunnar. Með þeim árangri sem má sjá á meðfylgjandi skjáskoti 😂...
Yfirlýsing Sturlu Birgissonar vegna styrktarsamnings Arnarlax við kokkalandsliðið
Þessi yfirlýsing Sturlu Birgissonar segir flest sem segja þarf um þá fáránlegu ákvörðun forsvarsmanna kokkalandsliðsins að fá Arnarlax sem fjárhagslegan bakhjarl. Að sjálfsögðu á íslenska kokkalandsliðið aðeins að notast við besta hráefni sem er í boði og það sem er...
Kokkalandsliðið mótmælir styrktarsamningi við Arnarlax
Meðlimir í kokkalandsliði Íslands hafa öll sem eitt ákveðið að draga sig úr liðinu vegna styrktarsamnings sem stjórn liðsins gerði við Arnarlax. Þetta er mögnuð stund í baráttunni gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Með þessari prinsippafstöðu og þessari yfirlýsingu hefur...