mar 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Skýrar vísbendingar eru um að sú aðferð að veiða og sleppa leikur stórt hlutverk í verndun villtra laxastofna. „Laxinn þolir þetta vel ef hann er handleikinn rétt,“ segir Sigurður Már Einarsson fiskifræðing hjá Hafrannsóknarstofnun. Í nýrri skýrslu eftir Sigurð og...
mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...
feb 19, 2018 | Vernd villtra laxastofna
„Hingað kemur fólk til að upplifa kyrrð og ósnortna náttúrufegurð. Umfangsmikið fiskeldi í opnum sjókvíum er ekkert annað en stóriðja og ef fram fer sem horfir verður starfssemin í nánast öllum fjörðum hér fyrir austan með tilheyrandi umhverfisáhrifum,“ segir Berglind...
feb 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!...
feb 13, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Full ástæða er til að skoða innrás norskra eldisfyrirtækja hér á landi með nánast ókeypis afnotum af íslensku hafsvæði. „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi ásamt tíu veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa gert athugasemdir við drög að...
jan 29, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er þetta lagalega óvissuástand sem forsvarsmenn mengandi sjókvíaeldis eru að nýta sér við Ísland. Það er fráleitt að halda áfram að gefa út starfsleyfi á meðan staðan er þessi. „Það liggur fyrir að það er ekki til löggjöf um skipulag haf- og strandsvæða og...