Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Villtu laxastofnarnir á Vestfjörðum eru einstakir

Villtu laxastofnarnir á Vestfjörðum eru einstakir

mar 12, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Landssamband veiðifélaga vekur athygli á einstökri erfðasamsetningu villtra laxastofna á Vestfjörðum: „Erfðasam­setn­ing stofna á Vest­fjörðum gef­ur til kynna að þeir myndi sér­stak­an erfðahóp og séu skyld­ari hver öðrum en laxa­stofn­um í öðrum...
Mikilvægt að sleppa stórlöxum til að vernda laxastofninn

Mikilvægt að sleppa stórlöxum til að vernda laxastofninn

mar 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Skýrar vísbendingar eru um að sú aðferð að veiða og sleppa leikur stórt hlutverk í verndun villtra laxastofna. „Laxinn þolir þetta vel ef hann er handleikinn rétt,“ segir Sigurður Már Einarsson fiskifræðing hjá Hafrannsóknarstofnun. Í nýrri skýrslu eftir Sigurð og...
Laxeldi í opnum sjókvíum bannað í Washingtonríki til að verja villta laxastofna

Laxeldi í opnum sjókvíum bannað í Washingtonríki til að verja villta laxastofna

mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...
Landeigendur berjast gegn eldi í opnum sjókvíum á sunnanverðum Austfjörðum

Landeigendur berjast gegn eldi í opnum sjókvíum á sunnanverðum Austfjörðum

feb 19, 2018 | Vernd villtra laxastofna

„Hingað kemur fólk til að upplifa kyrrð og ósnortna náttúrufegurð. Umfangsmikið fiskeldi í opnum sjókvíum er ekkert annað en stóriðja og ef fram fer sem horfir verður starfssemin í nánast öllum fjörðum hér fyrir austan með tilheyrandi umhverfisáhrifum,“ segir Berglind...
Undirskriftasöfnun gegn laxeldi í stóriðjustíl á Austfjörðum

Undirskriftasöfnun gegn laxeldi í stóriðjustíl á Austfjörðum

feb 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!...
Alvarlegar athugasemdir við drög að breytingum á lögum um fiskeldi

Alvarlegar athugasemdir við drög að breytingum á lögum um fiskeldi

feb 13, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Full ástæða er til að skoða innrás norskra eldisfyrirtækja hér á landi með nánast ókeypis afnotum af íslensku hafsvæði. „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi ásamt tíu veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa gert athugasemdir við drög að...
Síða 38 af 40« Fyrsta«...102030...3637383940»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund