ágú 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Vísir fjallar hér um þessa mjög svo sérstöku ákvörðun ISAVIA, sem tók skiltið niður fyrir tæpum mánuði við vægast sagt enga ánægju okkar hjá IWF. Við ákváðum að draga djúpt andann og reyna að finna lausn á því hvernig við gætum fengið það sett upp aftur. Skilaboðin í...
ágú 15, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þessari opinberu norsku vísindastofnun er stærsti háski villtra laxastofna laxeldi í sjókvíum. Þaðan sleppur ekki aðeins fiskur heldur streymir líka laxalús og ýmsar sýkingar úr kvíunum. Allt eru þetta þættir sem hafa verulega neikvæð áhrif...
júl 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Kol, Snaps og Café Paris velkomin í hóp þeirra fyrirtaks veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi....
júl 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Viðskiptablaðið fjallar um upplýsingaskiltið í Leifsstöð: „Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (The Icelandic Wildlife Fund) og Landssamband veiðifélaga, hafa látið koma upp stóru skilti í innritunarsal Leifsstöðvar. Jón Kaldal, talsmaður IWF, segir að skiltinu...
júl 23, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Icelandic Wildlife Fund og Landssamband veiðifélaga hafa sett upp þetta skiliti í innritunarsal Leifsstöðvar til að vekja athygli á þeirri baráttu sem nú stendur yfir fyrir verndun íslenskra laxastofna. Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxins. Tegundin er...
júl 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan heldur áfram. Gæslufólki lax- og silungsveiðiáa Íslands er eðlilega mjög órótt yfir þeim möguleika að stjórnvöld muni heimila stórfellt iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum, enda yrði það bein atlaga að lífsafkomu um 1.500 fjölskyldna á landsbyggðinni. Skv....