maí 7, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þorsteinn Joð fangar kjarna málsins í þessari frétt á Vísi: „Þetta er eitt stærsta umhverfismál á Íslandi hin síðari ár og snýr að verndun auðlinda, fjarðanna og villtu laxastofnanna. Það er ekki nokkur maður á móti laxeldi, frekar en hefðbundnum sjávarútvegi eða...
maí 5, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Önnur stikla úr heimildarmyndinni Under the Surface https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215942136927707/...
maí 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stutt klippa úr þessari merkilegu heimildarmynd. Þetta getur ekki gengið hér án hörmunga fyrir náttúruna og lífríkið. https://www.facebook.com/thorsteinn.vilhjalmsson/videos/10215925912362103/...
apr 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Síðastliðinn föstudag var þetta þingskjal lagt fram: „Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi“. Þarna eru ýmis atriði sem orka tvímælis. Mjög mikilvægt er að rýna málið vel og senda í kjölfarið alþingi ábendingar um það sem ber að...
mar 20, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Núna á föstudag (23. mars) verður sérstök sýning í Bíó Paradís á norsku heimildarmyndinni “The Salmon Story” sem hefur verið að gera allt vitlaust í Noregi, en þar var hún sýnd í fjórum hlutum í norska ríkissjónvarpinu. Aðgangur er ókeypis og hefst sýning kl. 18.00....
mar 12, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga vekur athygli á einstökri erfðasamsetningu villtra laxastofna á Vestfjörðum: „Erfðasamsetning stofna á Vestfjörðum gefur til kynna að þeir myndi sérstakan erfðahóp og séu skyldari hver öðrum en laxastofnum í öðrum...