ágú 15, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þessari opinberu norsku vísindastofnun er stærsti háski villtra laxastofna laxeldi í sjókvíum. Þaðan sleppur ekki aðeins fiskur heldur streymir líka laxalús og ýmsar sýkingar úr kvíunum. Allt eru þetta þættir sem hafa verulega neikvæð áhrif...
júl 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Kol, Snaps og Café Paris velkomin í hóp þeirra fyrirtaks veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi....
júl 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Viðskiptablaðið fjallar um upplýsingaskiltið í Leifsstöð: „Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (The Icelandic Wildlife Fund) og Landssamband veiðifélaga, hafa látið koma upp stóru skilti í innritunarsal Leifsstöðvar. Jón Kaldal, talsmaður IWF, segir að skiltinu...
júl 23, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Icelandic Wildlife Fund og Landssamband veiðifélaga hafa sett upp þetta skiliti í innritunarsal Leifsstöðvar til að vekja athygli á þeirri baráttu sem nú stendur yfir fyrir verndun íslenskra laxastofna. Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxins. Tegundin er...
júl 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan heldur áfram. Gæslufólki lax- og silungsveiðiáa Íslands er eðlilega mjög órótt yfir þeim möguleika að stjórnvöld muni heimila stórfellt iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum, enda yrði það bein atlaga að lífsafkomu um 1.500 fjölskyldna á landsbyggðinni. Skv....
maí 30, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þessar fréttir eru gríðarlega ánægjulegar! Eins og bent er þarna á er áhrifamesta leiðin til að tryggja að sem flestir hrygningarlaxar nái að snúa aftur til ánna sinna hér á Íslandi (og miklu víðar) er að draga verulega úr úthafsveiðum á villtum Atlantshafslaxi þar...