okt 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendum þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendu þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
okt 26, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
okt 8, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Umhverfisráðherra talar hér af skynsemi um þetta mikla hitamál. Auðvitað snýst baráttan gegn margföldun á laxeldi í opnum sjókvíum um að þessum mengandi iðnaði verði búinn lagarammi sem tryggir að hann skaði ekki umhverfið og lífríkið. Töluvert vantar upp á að svo sé...
sep 27, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF fengum loks niðurstöðu frá siðanefnd SÍA í dag vegna auglýsingar sem ISAVIA tók niður í Leifsstöð í júlí, en við skutum málinu til nefndarinnar þann 10. ágúst. Úrskurðurinn er hér fyrir þá sem langar til að skoða hann. Við fögnum því að samkvæmt úrskurði...