Hafrannsóknastofnun flengir fiskeldislektor

Hafrannsóknastofnun flengir fiskeldislektor

„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...
Athyglisverður punktur

Athyglisverður punktur

Haraldur Eiríksson skrifar á Facebook: „Hvernig myndi íslenskum hestamönnum verða við ef bóndi einn á Vestfjörðum fengi leyfi til þess að flytja inn fjarskyld, erlend, hraðvaxta hross? Dýrin væru ekki geld, geymd í ótraustum girðingum á afrétti og í framhaldinu...