nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...
nóv 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað þar. Sjá meðfylgjandi frétt. Hér eru stjórnvöld hins vegar á fleygiferð að greiða götu aukins...
ágú 30, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þessu ber að fagna! Yfirvöld í Argentínu ætla ekki að gera þau mistök að hleypa opnu sjókvíaeldi ofan í firði sína. Það er úrelt tækni eins og þeir segja jafnvel sjálfir sem starfa innan geirans. Skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið er óásættanleg. Sama gildir um...
júl 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hafrannsóknastofnun hefur birt skýrslu um um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020. Þar koma meðal annars fram þessar sláandi upplýsingar um stöðu villta íslenska stofnsins: „Meðaltal göngunnar á tímabilinu 1971‐2019 eru rúmlega 80 þúsund laxar...
júl 1, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Skelfileg lúsaplága geysar nú í fjörðum Vestur Noregs. Ástæðan er mikill þéttleiki sjókvíaeldis og hlýindi. Sjókvíarnar virka eins og lúsaverksmiðjur knúnar af kjarnorkueldsneyti með hrikalegum afleiðingum fyrir villtan lax, urriða og sjóbirting. Sjá frétt NRK: „Norce...
jún 21, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Landvernd hélt á dögunum aðalfund þar sem samþykktar voru ýmsar brýnar ályktanir, þar á meðal um sjókvíaeldi. „Aðalfundur Landverndar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna núverandi stefnuleysis stjórnvalda á sviði sjókvíaeldis. Lög og reglugerðir á þessu sviði hafa ekki...