okt 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna (lax, urriða og bleikju) í vatnsföllum á þessu svæði. Þessir...
sep 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir, svörum kalli okkar góðu félaga á Seyðisfirði! Náttúra og lífríki Íslands þarf á stuðningi sem flestra að halda. Ákallið á Facebooksíðu félagsins VÁ – Félag um vernd fjarðar: Gott fólk ! Á morgun 15.september rennur út frestur til að senda inn...
ágú 2, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Merkileg átök eru nú milli ráðherra innan raða ríkisstjórnar Írlands. Í harðorðu bréfi umhverfisráðherrans til ráðherra sjávarútvegsmála segir að „núverandi regluverk fyrir sjókvíaeldi hafi í för með sér áframhaldandi skaðleg og ósjálfbær áhrif á villta fiskistofna,...
júl 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í samtökunum VÁ – félagi um vernd fjarðar, og...
júl 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir með Jasper. Við skiljum þetta ekki heldur. Vísir ræddi við Jasper: „Jasper Pääkkönen, finnskur stórleikari, er staddur á Íslandi að vinna að heimildarmynd um Norður-Atlantshafslaxinn og þær hættur sem að tegundinni steðja. Jasper segist óttast að...
júl 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Bandaríski umhverfisverndarsinninn Yvon Chouinard er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar. „Íslendingar hafa tækifæri til að gera það rétta í fiskeldismálum en þeir eru ekki að því núna.“ Chouinard er eigandi útivistarvörufyrirtækisins Patagonia, sem var...