apr 24, 2021 | Undir the Surface
Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um matvælaiðnaðinn á Íslandi og þar er grein frá okkur í IWF um af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Þar kemur meðal annars fram að um helmingur allra eldislaxa í sjókví er að jafnaði vanskapaður,...
mar 31, 2021 | Undir the Surface
Ef norskar reglur væru í gildi hér á landi hefði þurft að draga verulega úr sjókvíaeldi fyrir vestan vegna stöðu lúsasmits þar. Lúsin fer hræðilega með eldisdýrin og er skelfileg fyrir villtan lax, sjóbleikju og urriða....
mar 16, 2021 | Undir the Surface
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
feb 24, 2021 | Undir the Surface
Eins og hefur áður komið fram hefur Kanada bannað sjókvíaeldi á laxi við vesturströnd landsins vegna þess skaða sem það veldur á náttúrunni og lífríkinu. Í þessari frétt er bent á hið augljósa. Þegar þessi iðnaður færir sig úr opnum netapokum yfir í lokuð kerfi, á...
feb 14, 2020 | Dýravelferð, Undir the Surface
Þarna eru augljóslega miklar hamfarir í gangi. Það streyma ekki að skip, samtals með mörg þúsund tonna burðargetu, til að fást við 100 tonn af dauðum laxi, sem út af fyrir sig er ægileg tala. Og enn er fjölmörgum spurningum ósvarað. Sjá frétt Stundarinnar:...
júl 18, 2018 | Erfðablöndun, Undir the Surface
Kjetil Hindar er rannsóknarstjóri norsku Náttúrufræðistofnunarinnar í Þrándheimi og einni helsti sérfræðingur heims í laxfiskum. Hann er hér með mjög mikilvæg skilaboð til okkar Íslendinga. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir...