Eins og hefur áður komið fram hefur Kanada bannað sjókvíaeldi á laxi við vesturströnd landsins vegna þess skaða sem það veldur á náttúrunni og lífríkinu. Í þessari frétt er bent á hið augljósa. Þegar þessi iðnaður færir sig úr opnum netapokum yfir í lokuð kerfi, á landi eða í sjó, verður hann sjálfbærari og arðsamari þegar til lengri tíma er litið.

Við skulum alltaf hafa í huga að ástæðan fyrir því að sjókvíaeldið í opnu netapokunum er ódýrara í rekstri er sú að umhverfið og lífríkið er látið niðurgreiða kostnaðinn við það. Þangað senda sjókvíaeldisfyrirtækin reikninginn fyrir menguninni, erfðablöndunni, sjúkdómunum og sníkjudýrunum.

Skv frétt Salmon Business:

„The phase-out work has already started with the removal of salmon farming in the Discovery Islands, British Columbia, from June 30, 2022.

He said that the findings of consultations and the public feedback will guide the next steps in the transition from open-net pens. This means a move to “more sustainable technology”.

The Canadian government recently posted its economic aims post-COVID-19 to be “a global leader in the blue economy”. Close to 90 per-cent of the value of Canada’s seafood farming sector currently comes from farmed salmon.“