jan 7, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Eldislax úr sjókvíum er ekki í boði hjá þessum danska fisksala....
des 19, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Einsog bjössi segjum við nei takk við laxi úr sjókvíaeldi....
des 12, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Sjávarfang, sérstaklega feitur fiskur, inniheldur mest af eiturefnum úr umhverfinu. Þess vegna borða ég aldrei eldislax. segir Anne-Lise Bjørke-Monsen, sérfræðingur í barnalækningum og læknisfræðilegri lífefnafræði í þessari sláandi norsku fréttaskýringu sem fjallar...
okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda,“ segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
okt 8, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...