okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda,“ segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
okt 8, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...
ágú 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
ágú 19, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Álit norsku þjóðarinnar á sjókvíaeldisiðnaðinum hefur aldrei mælst lægra en í könnun sem birt var í síðustu viku. Orðspor sjókvíaeldisfyrirtækjanna fékk 29 stig af 100 mögulegum í könnun sem gerð var fyrir hagsmunasamtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Er það hraustleg...
júl 16, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Tökum eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Hann á hvergi að vera í boði. View this post on Instagram A post shared by Chris Packham (@chrisgpackham2) Breski dýralífsljósmyndarinn, sjónvarspmaðurinn og náttúruverndarsinninn Chris Packham skorar á...