Í þessari frétt kemur fram að dýralæknir Arnarlax hf. óskaði í vor eftir heimild til að meðhöndla eldislax gegn laxalús með skordýaraeitrinu Alpha Max. Aðgerðir gegn lúsinni eru nú að hefjast fyrir vestan. Það er með ólíkindum að yfirvöld gefi leyfi fyrir því að hellt...
Hæstiréttur í Chile hefur skipað stjórnvöldum þar í landi að koma á nýjum mengunarvarnarreglum innan tveggja mánaða. Tilefni dómsins er að stjórnvöld heimiluðu laxeldisfyrirtækjum að losa níu þúsund tonn af dauðum eldislaxi í sjóinn af „neyðarástæðum“ árið 2016. Í...
Íbúar Skotlands eru að vakna upp við vondan draum. Í þessari frétt er meðal annars bent á hversu öfugsnúið það er að mengun frá sjókvíum fær að streyma beint í sjóinn á sama tíma og mjög ströng lög gilda um hvað má fara í sjó af skólpi sem verður til á landi. Skv....
Hér er skjáskot af upplýsingum um mengun sem komu fram á vefsvæði Landssambands fiskeldisstöðva en er nú búið að fjarlægja. Breytingarnar voru gerðar eftir að bent var á þá gríðarlegu saurmengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum. Var þar stuðst við síðu...
Þessi nýja skýrsla er sláandi. Enn ein staðfestingin á því hversu skaðlegt laxeldi í sjókvíum er fyrir náttúruna. „Several studies have shown that the effects of salmon lice from fish farms on wild salmon and sea trout populations can be severe.“...
Fiskeldi Austfjarða hefur sótt um stærri eldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði, vill auka framleiðslu úr 11 þúsund tonnum í 21 þúsund. Saurmengun frá 21 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum er á við klóakmengun frá 168 þúsund manns. Samhengi: Samanlagður íbúafjöldi...