Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi

Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi

Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...
Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð

Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð

Enn og aftur er að hefjast eiturefnahernaður gagnvart náttúrunni á vegum sjókvíaeldismanna fyrir vestan. Einsog í fyrra mun Arnarlax hella eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði og nú líka í Tálknafirði vegna lúsafárs í laxeldiskvíum sinum. Eðli málsins samkvæmt er losun...