Neikvæð staða lífríkis á botni Tálknafjarðar, mikill laxadauða í kvíum, umfang lúsavandans og skortur á þjálfun starfsfólks eru meðal atriða sem valda því að sjókvíaeldisstöð Arnarlax uppfyllir ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu. Fyrr á...
Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...
Enn og aftur er að hefjast eiturefnahernaður gagnvart náttúrunni á vegum sjókvíaeldismanna fyrir vestan. Einsog í fyrra mun Arnarlax hella eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði og nú líka í Tálknafirði vegna lúsafárs í laxeldiskvíum sinum. Eðli málsins samkvæmt er losun...
Í þessari frétt kemur fram að dýralæknir Arnarlax hf. óskaði í vor eftir heimild til að meðhöndla eldislax gegn laxalús með skordýaraeitrinu Alpha Max. Aðgerðir gegn lúsinni eru nú að hefjast fyrir vestan. Það er með ólíkindum að yfirvöld gefi leyfi fyrir því að hellt...
Hæstiréttur í Chile hefur skipað stjórnvöldum þar í landi að koma á nýjum mengunarvarnarreglum innan tveggja mánaða. Tilefni dómsins er að stjórnvöld heimiluðu laxeldisfyrirtækjum að losa níu þúsund tonn af dauðum eldislaxi í sjóinn af „neyðarástæðum“ árið 2016. Í...