Mjög mikið magn af litlum plasthringjum hefur rekið á fjörur í Rogalandi í Suður Noregi undanfarna daga. Aðstoðarumhverfisstjóri héraðsins telur að magnið sé í milljónum og segir að böndin berast að þremur seiðaeldisstöðvum sem Marine Harvest rekur á svæðinu.
Málið er litið alvarlegum augum.

Er þetta enn eitt dæmið um slæm umhverfisáhrif fiskeldis.

Hér á Íslandi þekkjum við svipuðu tilfelli en nokkuð magn af nákvæmlega eins plasthringjum hefur einmitt rekið á land á Austfjörðum. Þessir plasthringir munu vera notaðir í hreinsibúnað í seiðaeldisstöðvum.

Sjá umfjöllun NRK:

“– Ved første øyekast er det ikke så veldig tydelig, men når en først har oppdaget de små runde plastringene, oppdager man at de er over alt i strandsonen i Sandeid, sier avdelingsleder for teknisk drift i Vindafjord, Marit Øverland Ilstad.

Hun mener det trolig er snakk om millioner av plastringer. …

Plastbitene blir brukt i store vann- og avløpsanlegg. Undersøkelsene til fylkesmannen viser at ingen lokale vannverk bruker denne plasten.

Men også oppdrettsnæringen bruker dem, og det gjør Marine Harvest. De har tre settefiskanlegg i indre Ryfylke og i Vindafjord.”