feb 11, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki aðeins á umhverfinu og lífríkinu heldur líka á eldisdýrunum sem drepast nú í...
feb 3, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Niðurbrot umhverfisins og hröð hnignun lífríkis jarðar mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri og ítarlegri skýrslu sem breskir vísindamenn hafa tekið saman að beiðni stjórnvalda. Framleiðsluaðferðir og umgengni við náttúruna...
mar 13, 2020 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er í Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisfótspor sjókvíaeldislax...
nóv 21, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
okt 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka þessa auknu áhættu. Eldi í opnum sjókvíum er veruleg ógn við...
okt 18, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Rányrkjan sem fylgir fiskeldisiðnaðinum á heimsvísu er skelfileg og kem verst niður á þeim sem síst skyldi, fátækum í Afríku og Asíu. Í umfjöllun The Herald um skuggahliðar fiskeldisiðnaðarins segir meðal annars: „International investigators today allege that...