ágú 2, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækja við Ísland kjósi að loka augunum fyrir því þá er framtíðin í laxeldi öll á einn veg: eldið fer upp á land eða verður í lokuðum og tryggum kerfum í sjó. Hér er enn eitt dæmið um þessa þróun sem er á fleygiferð um allan...
júl 26, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Borgaryfirvöld í Belfast í Maine ríki á austurströnd Bandaríkjanna hafa lagt blessun sína yfir áætlanir um að reist verði 33 þúsund tonna landeldisstöð við bæjarmörkin. Til samhengis þá er það meira magn en var framleitt í sjókvíum hér við land á síðasta ári. Þetta...
júl 6, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta er ekki tímabært segja sjókvíaeldismennirnir og talsmenn þeirra. Of dýrt og tæknin ekki tilbúin segja þeir og stinga höfðinu í sandinn. Staðreyndir er sú að þetta er hægt og er byrjað. Í þessari frétt um landeldisstöð í Wisconsin kemur meðal annars fram að hún...
júl 5, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Já, svona er þetta. Leyfin gefin í sjó hér, en nútímavæðingin hafin á sama tíma í Noregi. Skv. frétt RÚV: „Með því að færa byggja kvíarnar á landi segjast forsvarsmenn framkvæmdanna geta minnkað líkur á laxalús og öðrum sjúkdómum hjá fiskunum. Það er á...
júl 3, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við heyrum reglulega frá sjókvíaeldismönnum að landeldi sé ekki fjárhagslega raunhæf aðferð við laxeldi. Á sama tíma berast þau tíðindi frá ýmsum öðrum löndum að eldið er einmitt að færast upp á land í vaxandi mæli. Við höfum áður bent á fréttir frá til dæmis...
apr 25, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta er til fyrirmyndar. Landeldið er laust við laxalús og eldisfiskurinn er mun heilbrigðari en sá sem er hafður í sjókvíum. Í frétt mbl.is segir Árni Páll að Matorku hafi tekist að markaðssetja eldisbleikjuna sem „premium“ vöru og vonast hann til að það sama...