feb 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjókvíaeldi fjarri þeim mörkuðum þar sem á að selja fiskinn mun verða undir á næstu árum. „Given that the new land-based fish farms are able to produce Atlantic salmon at a competitive cost, below EUR 5 per k/g, the window for so-called “fish-by-air” if not in...
feb 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á næstu árum mun snarfjölga stórum landeldisstöðvum sem framleiða lax fyrir sinn heimamarkað einsog fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Þessi þróun er komin af stað og hún verður ekki stöðvuð. Greinendur á laxeldismarkaðinum telja einsýnt að þeir keppinautar sem munu...
jan 23, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur hröð uppbygging risavaxinna landeldisstöðva víða um heim. Þessi er að rísa í Noregi. Samkvæmt Salmon Business verður þessi stöð sú stærsta í Evrópu: „In July last year, Møre og Romsdal county municipality in Western Norway made a commitment to...
jan 21, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Víða á Vestfjörðum er góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á fiski, þvert á við það sem haldið hefur verið fram í umræðum um valkosti fyrir svæðið í fiskeldismálum. Slíkar rangfærslur hafa verið sérstaklega áberandi í kjölfar þess að Úrskurðarnefnd umhverfis- og...
jan 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sífellt berast fleiri fréttir af fyrirhuguðum landeldisstöðvum. Norskir frumkvöðullinn Geir Nordahl-Pedersen hefur meðal annars sótt um leyfi fyrir þremur slíkum stöðvum í Noregi með framleiðslugetu upp á samtals 100 þúsund tonn á ári. Til samhengis gerir áhættumat...
jan 9, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þróunin í landeldinu er hröð og verðmæti fyrirtækja í þeim geira fara hratt vaxandi. Þessi risavaxna landeldisstöð í Miami sem Salmon Business fjallaði um mun framleiða tug þúsund tonna af laxi á ári. Verðmæti hennar er nú metin á um 70 milljarða íslenskra króna....