mar 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai. Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er...
mar 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé...
mar 19, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Rétt eins og kjúklingar eru nú ræktaðir staðbundið í matvælaiðnaði víða um heim bendir allt til þess að þróunin í laxeldi verði sú sama. Við höfum áður sagt frá byggingu landeldisstöðvar í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórnvöld í Dubai hafa nú...
feb 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Risakvíar sem er sökkt út á rúmsjó langt frá landi, landeldisstöðvar allt frá eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Miami og svo gegnumstreymisstöðvar á landi eins og þessi sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Allt eru þetta dæmi um þá miklu byltingu...
feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Samkvæmt frétt SalmonBusiness er undirbúningur fyrir 5.000 tonna landeldisstöð í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er kominn vel á veg. Enn bætist þar við langan fréttalista af landeldisstöðvum sem annað hvort er verið að reisa eða á að fara að reisa...
feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í umræðum um framtíð laxeldis, meðal annars í athugasemdakerfi þessarar Facebooksíðu okkar, birtast oftar en ekki talsmenn sjókvíaeldis (launaðir og ólaunaðir) og láta eins og spár um að ný tækni sé við það að gera hefbundið sjókvíaeldi úrelt eigi ekki við rök að...