ágú 29, 2024 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki þurfa að undirbúa nú þegar að færa starfsemi sína í lokuð kerfi þar sem tryggt er að hvorki fiskur, lús né sjúkdómar berist í umhverfið. Þetta er framtíðarsýnin sem Ola Elvestuen, fyrrverandi umhverfsráðherra Noregs og núverandi þingmaður á...
jún 20, 2024 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Já takk Vísir fjallar um þessi gleðilegu tíðindi: Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem...
mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...
feb 27, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér tala innanbúðarmaður í norsku landeldi: „Þegar fyrstu landeldistankarnir eru komnir í gagnið þá er þetta ‘game over’ fyrir sjókvíaeldið.“ Minni fóðurkostnaður, miklu minni fiskidauði, engin lús né hættuleg eiturefni munu tryggja sigur landeldisins,...
feb 22, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er...
nóv 21, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þessi ábyrga þróun heldur áfram víða um heim. Í landeldi er afrennslið rækilega hreinsað. Í sjókvíeldinu fer mengunin beint í sjóinn: skíturinn, fóðurafgangar, lyf, kopar og annar óþverri sem kemur frá þessum skaðlega iðnaði. Þar að auki berast úr sjókvíunum...