Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...
Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...
„Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva, Kristján Davíðsson, vandaði Pálma Gunnarssyni, tónlistarmanni og baráttumanni fyrir náttúruvernd, ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Er Kristján við sama heygarðshorn og ýmsir aðrir sjókvíaeldismenn sem...
Alþingismaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé stígur hér fram og lýsir sinni framtíðarsýn á hvaða umgjörð skal búa fiskeldi á Íslandi. Það er til fyrirmyndar hjá þingmanninum að segja okkur frá því hvernig hann lítur á þetta mikilvæga mál. Við þurfum að fá fram sjónarmið...
Í norsku eldi er „markmiðið að fyrir árið 2030 verði ekkert strok fiska úr eldiskvíum, engin laxalús í kvíum og úrgangur sem fellur til við eldið verður endurunninn. Í vegvísinum kemur fram að lögð verður áhersla á öfluga þróun á aðferðum sem tryggja dýravelferð og að...
Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: „Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30%...