júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
júl 10, 2023 | Erfðablöndun
Þessi staða er svo svakaleg. Og athugið að rannsóknarsýnin sem skýrsla Hafrannsóknastofnunar byggir á eru nokkurra ára gömul, eða frá tímabili þegar magn eldislax í sjókvíum við Ísland var ígildi 6.900 tonna ársframleiðslu. Núgildandi áhættumat Hafró gerir ráð fyrir...
júl 7, 2023 | Erfðablöndun
Niðurstöður skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem sýna útbreidda erfðablöndun eldislax við villta stofna eru á þann veg að stjórnvöld hljóta að grípa strax í taumana. Þegar þau rannsóknasýni voru tekin sem skýrslan byggir á, þá var ársframleiðslan af eldislaxi 6.900. Á...
júl 7, 2023 | Erfðablöndun
Hafrannsóknastofnun var rétt í þessu að birta sláandi rannsóknarskýrslu um „Erfðablöndun villts íslensks lax (Salmo salar) og eldislax af norskum uppruna.“ Ástandið er ennþá verra en við reiknuðum með. „Blendingar fundust í allt að 250 km fjarlægð“ frá...
feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
des 7, 2022 | Erfðablöndun
Um 35.000 eldislaxar sem sluppu úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs voru sýktir af þremur veirusjúkdómum. Útilokað er annað en að villtur lax muni smitast. Sognfjörður er stærsti fjörður Noregs og við hann er fjöldi innfjarða með vatnsföllum þar sem villtir...