Baráttan gegn sjókvíaeldi í Kanada

Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: „A new court...
Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu umhverfistjóni í Chile

Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu umhverfistjóni í Chile

Norskir sjókvíaeldismenn eru að valda usla og stórfelldu umhverfistjóni með sinni frumstæðu tækni í laxeldi víða um heim. Frá Chile voru að berast þær fréttir að 680 þúsund laxar eru sloppnir frá laxeldisstöð sem er í eigu norska fyrirtækisins Marine Harvest. Hvað...