sep 7, 2018 | Erfðablöndun
Slysin gerast víða í fiskeldi, líka þar sem það er á landi. Hér er frétt um að 17 ófrjóir regnbogasilungar hafi sloppið ofan í niðurfall hjá N-lax á Húsavík og hluti þeirra hafi komist í fráveitukerfi bæjarins. Skv. frétt RÚV: „Við slátrun úr einu...
sep 6, 2018 | Erfðablöndun
Staðfest. Hafrannsóknarstofnun hefur staðfest að lax sem veiddist í Vatnsdalsá 31. ágúst síðastliðinn var eldislax. Skv. Fréttablaðinu: „Leigutaki í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu til 23 ára, Pétur Pétursson, sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að...
sep 3, 2018 | Erfðablöndun
Leó Alexander Guðmundsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir í meðfylgjandi frétt sem birtist á Stöð2 og svo Vísi, að þeir eldislaxar sem hafi veiðst í ám undanfarið séu líklega aðeins toppurinn á ísjakanum. Það kemur ekki fram í fréttinni en það sem gerir...
sep 1, 2018 | Erfðablöndun
Þetta eru hreint afleit tíðindi, en þó því miður með öllu fyrirsjáanleg. Í byrjun júlí bárust fréttir af stórum götum á sjókvíum Arnarlax í Tálknafirði og ljóst var að eldislax hafði sloppið þaðan út. Fyrirtækið gat ekki upplýst um hversu mikið af fiski hafði sloppið...
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar. Thousands of salmon escape from fish farm, Cooke Aquaculture...
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Miklu minna hefur náðst af eldislaxi sem slapp úr nýrri sjókvíaeldisstöð við Chile en fyrst var gefið upp. Yfir 900 þúsund laxar syntu frá stöðinni, sem er í eigu norska fiskeldisrisans Marine Harvest, eftir að vetrarveður laskaði kvíarnar. Samkvæmt fyrstu tölum var...