okt 22, 2019 | Erfðablöndun
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...
okt 1, 2019 | Erfðablöndun
Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...
sep 30, 2019 | Erfðablöndun
Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal...
sep 20, 2019 | Erfðablöndun
Rifin net í sjókvi i Berufirði og rifin net í sjókvi við Noreg. Svona er þessi sjókvíaeldisiðnaður. ,,Gat hafði komið á kví og nær allur laxinn horfið á braut, aðeins sjö hundruð voru eftir. Talið er að gatið sé eftir skrúfu á báti,“ segir í þessari frétt RÚV....
sep 18, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er því miður fylgifiskur sjókvíaeldis. Kvíarnar eru ekkert annað en risavaxnir netapokar sem slitna óumflýjanlega og sleppislys eru aðeins tímaspursmál. Samkvæmt fréttatilkynningu Matvælastofnunar lagði Fiskeldi Austfjarða út net í samráði við Fiskistofu til að...
sep 17, 2019 | Erfðablöndun
Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra stofna á viðkvæmum tíma. Þetta eru því miður hversdagslegar fréttir í þessum ömurlega iðnaði. Tusenvis av...