nóv 26, 2019 | Erfðablöndun
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. Salmon escape from ISA suspected site...
nóv 7, 2019 | Erfðablöndun
Við hvetjum fólk til að kynna sér Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins sem er nú birt í þriðja sinn. Þetta er merkilegt rit þar sem meðal annars er fróðlegur kafli um ferskvatnsfiska. Við leyfum okkur að birta eftirfarandi orð úr þeim hluta: „Laxeldi í sjókvíum er...
okt 23, 2019 | Erfðablöndun
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
okt 22, 2019 | Erfðablöndun
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...
okt 1, 2019 | Erfðablöndun
Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...
sep 30, 2019 | Erfðablöndun
Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal...