Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum.

47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal annars fram í opinberum norskum gögnum, að mun fleiri fiskar sleppa en iðnaðurinn gefur upp sjálfur upp úr sína innra eftirliti.

More than 47,000 salmon escaped from Scottish fish farms last year