júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...
jún 28, 2018 | Dýravelferð
Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að. Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum. Myndirnar eru vægast sagt...
maí 15, 2018 | Dýravelferð
Enn halda áfram að berast fréttir af hrikalegum fiskidauða í þessum verksmiðjubúskap sem sjókvíaeldið er. Fiskidauði og skemmdar kvíar eru þau orð sem oftast koma fyrir í fréttum af sjókvíaeldi, líka hjá sjálfum eldisfyrirtækjunum:. „Óvenjulega mikil dánartíðni átti...
apr 13, 2018 | Dýravelferð
Enn berast hrikalegar fréttir af gegndarlausum fiskidauða í sjókvíaeldi við Ísland. Staðfest hefur verið að um 52 þúsund eldislaxar drápust í sjókví í Berufirði. Net þrengdu að fiskinum sem varð til þess að að hreistur rofnaði. Bakteríur grasseruðu og afleiðingarnar...
mar 29, 2018 | Dýravelferð
Þetta er skelfileg meðferð á dýrunum. Mjög sorglegt. Stundin getur ekki fullyrt hversu mikið af laxi hefur drepist hjá Arnarlaxi en samkvæmt einni heimild er um að ræða tugi tonna á dag, jafnvel um 100 tonna, sem flutt hafa verið á land í Tálknafirði með bátunum...
mar 20, 2018 | Dýravelferð
Þetta eru hroðalegar fréttir. Stjórnarformaður Arnarlax staðfestir að gert sé ráð fyrir allt að 20 prósent „afföllum“ í áætlunum fyrirtækisins. Hverslags búskapur er það þar sem gert er ráð fyrir að 20 prósent af dýrum lifi ekki af þær aðstæður sem þeim er boðið upp...