Enn á ný fréttir af laxadauða

Enn á ný fréttir af laxadauða

Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...
Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Þúsundir sjófugla drepast í norskum sjókvíum hvert ár

Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari frétt....