ágú 10, 2021 | Dýravelferð
Stundin greinir frá því að starfsmaður laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish hafi hringt í kajakræðarann Veigu Grétarsdóttur sem birti á dögunum sláandi myndir af ástandinu í sjókvíum fyrirtækisins, til að gagnrýna hana fyrir að hafa tekið upp myndirnar og upplýst alþjóð...
ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Þetta er eldislax í sjókvíaeldi í Dýrafirði. Myndin er úr í kvöldfréttum RÚV í kvöld, 7. ágúst þar sem birtust myndskeið sem Veiga Grétarsdóttir kajakræðari og baráttukona hefur tekið í sjókvíum á Vestfjörðum. Fjölmarga aðra hræðilega útleikna eldislaxa var að sjá í...
ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Myndefnið úr sjókvíunum fyrir vestan sem fréttastofa RÚV sýndi í kvöld er ekkert minna en skelfilegt. Hvar er eftirlitið með þessum iðnaði? Af hverju er þessi meðferð á eldisdýrunum látin viðgangast? Í frétt RÚV var rætt við starfsmann Hafrannsóknastofnunar og á honum...
ágú 5, 2021 | Dýravelferð
Fyrstu sex mánuði ársins drápust um 1.350.000 eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Það er sautján sinnum meira en allur íslenski villti laxastofninn. Að jafnaði drepst langmest af laxi í netapokunum fyrstu þrjá og köldustu mánuði ársins vegna vetrarsára og kulda. Síðasti...
jún 2, 2021 | Dýravelferð
Baráttan gegn sjókvíaeldi, verksmiðjubúskap og slæmri umgengni við náttúruna nær þvert yfir allar flokkslínur. Í öllum stjórnmálaflokkum er að finna fólk sem vill gera betur í þessum efnum og áttar sig á því að það er ekki aðeins siðferðilega rétt heldur líka...
maí 17, 2021 | Dýravelferð
Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford tók á laun í sjókvíum Scottish...