apr 20, 2021 | Dýravelferð
Svona lítur þorskur og ufsi út sem veiðist í fjörðum með sjókvíaeldiskvíar. „Lifrin er óeðlilega þrútin og holdið losnar í sundur þegar er reynt að gera að fiskinum. Þetta er óætur og illa lyktandi fiskur, segir í umfjöllun Nordnorsk Debatt. Áhrif sjókvíaeldis á...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Sjávareldi á við gríðarlegan dýravelferðarvanda að etja á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn fræðimanna við New York University. Rannsóknin birtist í Science Advances. Ólíkt búskap á landi byggist eldi í sjó á villtum dýrategundum en ekki húsdýrum sem...
mar 16, 2021 | Dýravelferð
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
mar 9, 2021 | Dýravelferð
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
feb 19, 2021 | Dýravelferð
Sjókvíaeldisfyrirtækin við Skotland hafa óskað eftir bótum frá yfirvöldum fyrir eldislax sem drepst í sjókvíunum af völdum sels. Talið er að um 500.000 eldislaxar drepist árlega í sjókvíum við Skotland þegar selir komast í kvíarnar eða vegna streitu í kjölfar ágangs...