ágú 13, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...
ágú 13, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...
ágú 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...
jún 22, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Leyfin eru ókeypis á Íslandi en kosta stórfé í Noregi. Þeir sem styðja þetta fyrirkomulag tala ekki fyrir hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Skv. umfjöllun Stundarinnar: „Norskt móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, Salmar AS, greiddi tæplega 4,9...
jún 10, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Yfir 1.500 fjölskyldur á landsbyggðinni hafa lífsviðurværi af lax- og silungsveiðihlunnindum. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar afkomu þeirra. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir hertum reglum í fiskeldi....
maí 29, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldsstöðvar þorsksins við Ísland hafa ekki verið rannsökuð. Það er glapræði að sú tilraun eigi að fara fram í náttúrunni sjálfri. Þú getur lagt baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem víðast....