okt 23, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum hafa í margar kynslóðir verið mjög mikilvæg stoð við búskap í sveitum Íslands. Ef þessi verðmæti skerðast verður fótunum kippt undan afkomu fjölskyldna um allt land. Tökum höndum saman og deilum þessu myndbandi til að minna á...
okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta kallast að skapa störf og hagnað utan landhelginnar. Í fréttinni kemur fram að „fóðruninni verði stýrt frá starfstöð fyrirtækisins í Rorvik í Noregi og þeir starfsmenn sem komi til með að stýra fóðruninni muni ekki hafa önnur störf með höndum. Frá stjórnstöðinni...
okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er víðar en á Austfjörðum sem störf í kringum sjókvíaeldi verða víðsfjarri því hafsvæði þar sem fiskurinn er alinn. Eins og var sagt frá í Fréttablaðinu verður fóðrun í sjókvíunum fyrir austan fjarstýrt frá Noregi. Þar í landi er svo verið að sjósetja þetta skip...
okt 10, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...
okt 5, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...
okt 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þörf orð hér hjá Vigfúsi: Um auðmenn og ímynd Það er orðið ansi þreytandi að heyra talsmenn sjókvíaeldis tönglast á því að þeir séu að etja kappi við „fámenna klíku auðmanna“. Þessi mantra er skrumskæling á veruleikanum með þann tilgang einan að villa um fyrir vel...