feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...
jan 31, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet er hægt og bítandi byrjað að breyta landslaginu í norsku sjókvíaeldi. Í stað þess að starfsfólk á hverjum stað landi eldislaxinum og geri hann tilbúinn fyrir landflutning siglir þetta skip að sjókvíunum sýgur laxinn upp og slátrar...
jan 7, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...
nóv 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...
okt 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Arnarlax heldur á þessu ári upp á tíu ára afmæli sitt. Eitt það athyglisverðasta í sögu félagsins er að það hefur aldrei frá stofnun greitt tekjuskatt á Íslandi. Ekki í eitt einasta skipti. Ár eftir ár er félagið rekið með tapi. Í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna,...