jan 7, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...
nóv 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...
okt 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Arnarlax heldur á þessu ári upp á tíu ára afmæli sitt. Eitt það athyglisverðasta í sögu félagsins er að það hefur aldrei frá stofnun greitt tekjuskatt á Íslandi. Ekki í eitt einasta skipti. Ár eftir ár er félagið rekið með tapi. Í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna,...
okt 1, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt sem aðal- og varafulltrúa í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi Sigríði Ólöfu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu og Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóra í Fjarðabyggð. Eru þessi vinnubrögð...
sep 19, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimafólk á Arran eyju við norðaustur Skotland og náttúruverndarsinnar tóku höndum saman í bókstafslegri merkingu i mótmælum gegn því að sjókvíaeldisstöð komi á þetta fallega svæði. Fólkið óttast réttilega að stöðin muni skaða ferðamennsku og umhverfið. Skv. The...