maí 24, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fróðlegt verður að sjá hvernig þetta mál fer. Meirihluti heimafólks vill ekki sjá sjókvíaeldi í firðinum og umsóknarferlið virðist í besta falli vera á gráu svæði. Skv. frétt RÚV: Fiskeldi Austfjarða áformar fiskeldi á þremur stöðum í Seyðisfirði en meirihluti...
mar 23, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....
mar 17, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri fréttaskýringu New Yorker er farið yfir hvernig dýrmætt prótein sem er dregið úr sjó við Afríku er flutt til annarra heimsálfa og Afríkubúar sitja eftir með sárt enni. Rányrkja er stunduð á fiskistofnum, mengun skilin eftir við strendur og lífsnauðsynleg...
mar 9, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vestfirski fréttamiðillinn BB birti í gær athyglisverða fréttaskýringu um þær staðsetningar sem eru til skoðunar fyrir mögulegt laxeldissláturhús. Þar eru ofarlega á blaði Grundarfjörður á Snæfellsnesi og Helguvík á Reykjanesi. Það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að...
feb 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Enn heldur áfram að hlaðast upp tap hjá Arnarlaxi og er það nú komið samtals vel yfir fimm milljarða á undanförnum árum. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur aldrei skilað jákvæðri afkomu og því aldrei greitt tekjuskatt. Og þetta uppsafnaða tap þýðir að ekki er von...
feb 12, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...