ágú 11, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Við mælum með lestri á þessari grein Rúnars Gunnarssonar sem birtist á Vísi. Rúnar skipar 3 sæti á lista Pírata í Norðausturkjördæmi. „Laxafóður er blanda af grænmetispróteinum (70%) og fiskimjöli (30%) eins og sjá má hér. Það er því ljóst að það þarf að rækta mikið...
jún 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Umsókn Fiskeldis Austfjarða um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði fær falleinkunn á flestum sviðum í umsögn Skipulagsstofnunar. Við sögðum frá því um helgina hvernig stofnunin hirtir sjókvíaeldisfyrirtækið fyrir þá dellu fullyrðingu að erfðablöndunin frá eldinu verði...
jún 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipulagsstofnun tekur Fiskeldi Austfjarða verðskuldað til bæna í umsögn sinni um matsskýrslu fyrirtækisins vegna umsóknar um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði. Í matsskýrslunni heldur sjókvíaeldisfyrirtækið fram þeirri reginfirru að áhrifin af erfðablöndun eldislax við...
maí 25, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ekkert kemur á óvart að forstjóri Laxa kalli eftir sérmeðferð frá sjávarútvegsráðherra. Síðast endaði sambærilegt ákall frá sjókvíaeldisiðnaðinum með því að Eftirlitsstofnun EFTA sagði að beitt hefði verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum til að koma í veg fyrir að...
maí 24, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fróðlegt verður að sjá hvernig þetta mál fer. Meirihluti heimafólks vill ekki sjá sjókvíaeldi í firðinum og umsóknarferlið virðist í besta falli vera á gráu svæði. Skv. frétt RÚV: Fiskeldi Austfjarða áformar fiskeldi á þremur stöðum í Seyðisfirði en meirihluti...
mar 23, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....