okt 16, 2024 | Alþingi, Atvinnu- og efnahagsmál, Eftirlit og lög, Erfðablöndun, Vernd villtra laxastofna
Að tryggja velferð villta laxins er eitt stærsta byggðamál okkar tíma. Jón Kaldal skrifar. Þessi grein birtist fyrst í september 2024 tölublaði Sportveiðiblaðsins. Sorglegt er hugsa til þess en frá aldamótum hafa íslenskir stjórnmálamenn tekið u-beygju frá...
sep 4, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er allt sorglegt við þessar hugmyndir um sjókvíaeldi i Fjallabyggð. Í fyrsta lagi er verið að kasta ryki í augu fólks með því að tala um að eldi á ófrjóum eldislaxi sé handan við hornið og mögulega lokka fjárfesta (og bláeyg sveitarfélög) að verkefninu. Ófrjór lax...
ágú 31, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú eru norskir forstjórar í öllum þremur stóru sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Ótrúlega dapurlegt að við séum að móttakendur við þessum skaðlega útflutningi Norðmanna. Ónýt tækni og ósiðir í vinnubrögðum koma beint þaðan. Kaldvík hét áður Ice Fish Farm. Viðskiptablaðið...
ágú 28, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Rekstrartap Arnarlax á öðrum ársfjórðungi var um 600 milljónir króna (4,2 milljónir dollara). Þetta kemur fram í meðfylgjandi frétt Intrafish og að ástæðan hafi verið mikil dauði eldislaxa í sjókvíum fyrirtækisins. Í fréttinni kemur fram að Arnarlax hafi nú þegar...
júl 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri könnun Gallups kemur fram að 65,4 prósent þjóðarinnar eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi en 13,9 segjast jákvæð. Tæp sextíu prósent vilja ganga svo langt að banna sjókvíaeldi og þá telja tæp 62 prósent velferð eldislaxa í sjókvíaeldi slæma. Andstaðan hefur ekki...
jún 26, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Einkafyrirtæki sem borga nánast enga tekjuskatta í ríkissjóð eru að rústa vegakerfi landsins. Sjókvíaeldið hefur kostað ríkissjóð milljarða tjón á hringveginum á mörg hundruð kílómetra kafla. Einn þungaflutningsbíll slítur vegum á við 10.000 fólksbíla. „…það var...