des 20, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi eyðileggur umhverfið og lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Í meðfylgjandi grein hvetja alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin Client Earth fólk til að kaupa ekki eldislax úr sjókvíum og nefna slóð eyðileggingar þessa grimmdarlega iðnaðar í...
des 20, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það hafa nokkrir einstaklingar og félög á þeirra vegum tekið marga milljarða króna út úr þessum mengandi iðnaði þegar hlutir í sjókvíeldisfyrirtækjunum hafa skipt um hendur. Verðmætin sem voru seld hafa fyrst og fremst orðið til vegna framleiðsluleyfa sem var úthlutað...
nóv 18, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...
okt 16, 2024 | Alþingi, Atvinnu- og efnahagsmál, Eftirlit og lög, Erfðablöndun, Vernd villtra laxastofna
Að tryggja velferð villta laxins er eitt stærsta byggðamál okkar tíma. Jón Kaldal skrifar. Þessi grein birtist fyrst í september 2024 tölublaði Sportveiðiblaðsins. Sorglegt er hugsa til þess en frá aldamótum hafa íslenskir stjórnmálamenn tekið u-beygju frá...
okt 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vegna þess hversu þröngur Seyðisfjörður er mun verða afar erfitt að halda áfram með áform um sjókvíaeldi í firðinum án þess að ógna alvarlega fjarskipta- og siglingaöryggi. Austurfrétt greinir frá: Farice, opinbert félag sem rekur þrjá sæstrengi sem flytja...
sep 4, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er allt sorglegt við þessar hugmyndir um sjókvíaeldi i Fjallabyggð. Í fyrsta lagi er verið að kasta ryki í augu fólks með því að tala um að eldi á ófrjóum eldislaxi sé handan við hornið og mögulega lokka fjárfesta (og bláeyg sveitarfélög) að verkefninu. Ófrjór lax...