feb 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar. Umsögnin mun birtast á vef...
feb 18, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum löndum að áhrifin eru afar vond fyrir rækju, humar og marfló. Allt eru þetta...
jan 31, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um þessi lögbrot og ákveðið að líta fram hjá þeim....
jan 1, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlitsstofnun EES-samningsins (ESA) hefur úrskurðað að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018 og útilokaði almenning frá umfjöllun um bráðabirgðaleyfi....
okt 20, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skoska umhverfisstofnunin segir að ástand 40 sjókvíeldisstöðva við landið sé „mjög slæmt“, „slæmt“ eða „valdi hættu“ vegna brota á reglum um umhverfisvernd. Engin ástand er til að ætla að ástandið sé neitt skárra hér. Þannig hefur Umhverfistofnun til dæmis þurft að...
okt 14, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og flest á forsendum þessa skaðlega iðnaðar á kostnað náttúrunnar. Við hjá IWF...