okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
okt 18, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims og móðurfélag Arctic Fish, MOWI, hefur óskað eftir því að fá að vita fyrirfram um óboðaðar eftirlitsheimsóknir að sjókvíum þess í Noregi. Þessi fyrirtæki virðast halda að þau eigi að komast upp með að fá afslátt af kerfi sem er nú...
okt 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stórmerkileg fréttaúttekt birtist í Speglinum á RÚV í gær. Þar var meðal annars rætt við Paul Larsson sem er norskur afbrotafræðingur og prófessor við lögregluskóla Noregs. Larsson hélt erindi á ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið sem haldin var í Háskólanum á...
okt 3, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Löggjöf og eftirlit með sjókvíaeldi verður að endurskoða í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa undirgengist, segir prófessor í umhverfisrétti. Spegillinn fjallaði um alvarlegar brotalamir í löggjöf um fiskeldi, og þá staðreynd að skuldbindingar...
ágú 17, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...
jún 24, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...