feb 27, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér tala innanbúðarmaður í norsku landeldi: „Þegar fyrstu landeldistankarnir eru komnir í gagnið þá er þetta ‘game over’ fyrir sjókvíaeldið.“ Minni fóðurkostnaður, miklu minni fiskidauði, engin lús né hættuleg eiturefni munu tryggja sigur landeldisins,...
feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...